Hjá okkur færðu upplýsingar og leiðbeiningar um réttu efnin fyrir m.a. málmiðnað, fiskiðnað, málningar- og plastiðnað, auk landbúnaðar. Við veitum viðskiptavinum okkar faglega þjónustu með reglubundnu eftirliti og ráðgjöf um rétta notkun efna og áhalda.